Skógarmenning
„Sóltjald“ er það kallað sunnar í álfunni. En á Íslandi var það lengi vel kallað „skjóltjald“ eða „vindtjald“. Á sumrin er enda oft hlýtt ef maður er í skjóli fyrir bölvuðum næðingnum. Af honum er nóg, ef ekki er skjól af tjaldi eða húsvegg eða trjágróðri. Að fara í útilegu eða lautarferð í skjóli trjáa…