Kort af Heiðmörk

Kort af Heiðmörk með helstu örnefnum, vegum og stígum. Kortið er hægt að skoða í vafrara eða hlaða niður. Einnig er hér yfirlit yfir landnemaspildur.

Kort af Esju

Nýtt, hnitmerkt kort var útbúið af útivistarsvæðinu í Esjuhlíðum árið 2021, með nákvæmum lýsingum á stígakerfi svæðisins.

Elliðavatnsbær

Það tekur aðeins um fimmtán mínútur að keyra úr miðbænum að Elliðavatnsbænum. Stysta leiðin liggur frá Suðurlandsvegi og um Rauðhóla.

Google Maps

Hægt er að fara í sýndarferðalag um Heiðmörk með aðstoð Google Maps þar sem nálgast má kort og myndir af svæðinu.

Jólaskógur

Það er hægur vandi að finna Jólaskóginn með þessu korti. Hægt að prenta kortið út áður en fjölskyldan leggur af stað í jólatrjáaleiðangur.