Árin 2020 og 2021 stóð félagið fyrir sögudagatali, á heidmork.is og samfélagsmiðlum. Tilefnið var að árið 2020 voru 70 ár liðin frá því að Heiðmörk var vígð; og 2021 voru 120 ár frá því að Skógræktarfélag Reykjavíkur var upphaflega stofnað.

Sögudagatalið má nálgast hér.

Fyrsta færslan var myndskeið sem sýnir vígslu Heiðmörk, 25. júní 1950.