13 ágú 2024 Fréttir, Tré mánaðarins Hvernig hafa þau það í dag? – Borgartré og Tré ársins í Reykjavík 13. ágúst, 2024 By Kári Gylfason Ráðhúshlynurinn, Álmurinn við Túngötuna og víðirinn í Fógetagarðinum. Þetta eru nokkur þeirra merkilegu trjáa í Reykjavík sem hlotið ha... Lesa meira
27 maí 2009 Tré mánaðarins Tré maímánaðar – Birki 27. maí, 2009 By Kári Gylfason Dómnefnd Skógræktarfélags Reykjavíkur hefur valið Tré mánaðarins í maí og er það birki (Betula pubescens) í garði við Háteigsveg 36. Á... Lesa meira
30 apr 2009 Tré mánaðarins Tré aprílmánaðar – Marþöll 30. apríl, 2009 By Kári Gylfason Dómnefnd Skógræktarfélags Reykjavíkur hefur valið Tré aprílmánaðar sem er marþöll (Tsuga heterophylla) í Grasagarði Reykjavíkur. Marþöl... Lesa meira
01 apr 2009 Tré mánaðarins Tré mars mánaðar 13. maí, 2023 By Kári Gylfason Tré marsmánaðar er alaskaösp (Populus trichocarpa) í garði við Langholtsveg 158. Þórður Vigfússon byggði húsið 1954, en tréð var gróður... Lesa meira
04 mar 2009 Tré mánaðarins Tré febrúarmánaðar 4. mars, 2009 By Kári Gylfason Skógræktarfélags Reykjavíkur hefur valið Tré febrúarmánaðar og er það fjallaþinur (Abies lasiocarpa) í garði við Melgerði 1. Fjallaþinu... Lesa meira
03 feb 2009 Tré mánaðarins Fréttir fjölmiðla af “Tré Janúarmánaðar” 3. febrúar, 2009 By Kári Gylfason Sjá má frétt á Mbl.is um sigurvegarann í keppninni Tré mánaðarins fyrir janúar hér og auk þess má heyra viðtal við Kristján Bjarnason u... Lesa meira
02 feb 2009 Tré mánaðarins Tré Janúarmánaðar – Garðahlynur 13. maí, 2023 By Kári Gylfason Tré mánaðarins er garðahlynur (Acer pseudoplatanus) í garði við Bjarnarstíg 10. Hæð hans er 13,30 metrar, þvermál krónu um 10 m. og ... Lesa meira
16 des 2008 Tré mánaðarins TRÉ DESEMBERMÁNAÐAR 16. desember, 2008 By Kári Gylfason Tré mánaðarins í desember er stafafura (Pinus contorta) sem vex við Hraunslóð skammt sunnan við Silungapoll í Heiðmörk. Tréð vex í jað... Lesa meira
30 nóv 2008 Tré mánaðarins TRÉ NÓVEMBERMÁNAÐAR – EVRÓPULERKI 30. nóvember, 2008 By Kári Gylfason Dómnefnd Skógræktarfélags Reykjavíkur hefur valið evrópulerki (Larix decidua) í garði við Brúnaveg 8 sem Tré nóvembermánaðar. Ábending ... Lesa meira
28 okt 2008 Tré mánaðarins Tré októbermánaðar – Beyki 13. maí, 2023 By Kári Gylfason Tré mánaðarins er skógarbeyki (Fagus sylvatica) í garði við Laufásveg 43. Jón Eiríksson steinsmiður byggði húsið árið 1901. Það er e... Lesa meira