Fréttir og fróðleikur
29 nóv
2023
Jólamarkaðurinn og Jólaskógurinn opna um helgina
Jólamarkaðurinn í Heiðmörk og Jólaskógurinn á Hólmsheiði opna núna um helgina 2.–3. desember. Jólamarkaðurinn verður opinn báða dagana,...
28 nóv
2023
Uppbygging, viðhald og endurbætur í Heiðmörk
Hægt var að sinna uppbyggingu í Heiðmörk af myndarskap í sumar. Undanfarin ár hefur Landsvirkjun stutt við starf Skógræktarfélags Reykj...
22 nóv
2023
Jólamarkaður í Heiðmörk, Jólaskógur og jólatrjáasala á Lækjartorgi
Skógræktarfélag Reykjavíkur stendur fyrir fjölbreyttum og jólalegum viðburðum á aðventunni. Skógarmenning með notalegri jólastemningu...
21 nóv
2023
Skógarnytjar. Kennsla um viðarvinnslu, umhverfi og loftslagsmál
Skógar eru ört vaxandi auðlind á Íslandi. Á næstu árum og áratugum mun viðarmagn í íslenskum skógum aukast, og líklegt að sögunarmyllum...
15 nóv
2023
Skógarbað (shinrin-yoku) í Heiðmörk í vetur – það fyrsta 25. nóvember
Skógræktarfélag Reykjavíkur og Nature and Forest Therapy Iceland bjóða upp á mánaðarlegt skógarbað í Heiðmörk í vetur. Fyrsta skógarbað...
Viðarverslun
Skógræktarfélag Reykjavíkur býður til sölu skógarafurðir á borð við eldivið, borðvið, boli og kurl. Vörurnar eru unnar úr timbri sem fellur til við sjálfbæra grisjun skógarins.
SAGA FÉLAGSINS
Skógræktarstarf í rúma öld
Skógræktarfélag Reykjavíkur var upphaflega stofnað sem hlutafélag, 25. ágúst 1901, til að rækta skóglendi og búa til útivistarsvæði í nágrenni borgarinnar. Mikill skógur hefur vaxið upp síðan þá í Heiðmörk, Esjuhlíðum, Elliðaárdal, Öskjuhlíð og víðar.
Á 120 ára afmæli félagsins, 2021, var útbúið myndband um starfsemi félagsins. Um sögu félagsins má fræðast með því að smella á hnappinn hér að neða.


