Fréttir og fróðleikur
07 okt
2024
Jólamarkaður – opið fyrir umsóknir
Jólamarkaðurinn í Heiðmörk við Elliðavatnsbæinn verður á sínum stað í ár þar sem Skógræktarfélag Reykjavíkur býður gestum upp á ævintýr...
29 sep
2024
Stefán og Elísabet sigurvegarar í Heiðmerkurhlaupinu
Stefán Pálsson og Elísabet Margeirsdóttir urðu sigurvegarar í fimmta Heiðmerkurhlaupinu sem hlaupið var laugardaginn 28. september.
Yfi...
12 sep
2024
„Skógurinn hélt utan um mann í æsku“
Þórveig Jóhannsdóttir er nýr starfsmaður Skógræktarfélags Reykjavíkur. Þórveig er skógfræðingur og mun sjá umskipulagningu gróðursetnin...
09 sep
2024
Heiðmerkurhlaupið laugardaginn 28. september
Laugardaginn 28. september verður Heiðmerkurhlaupið í fimmta sinn.
Skráning fer fram á hlaup.is og þar má nálgast nánari upplýsingar...
26 ágú
2024
Hverfistré Reykjavíkur
Skógræktarfélag Reykjavíkur hefur útnefnt Hverfistré Reykjavíkur í öllum tíu hverfum borgarinnar. Yfir 80 tilnefningar bárust frá íbúum...
Viðarverslun
Skógræktarfélag Reykjavíkur býður til sölu skógarafurðir á borð við eldivið, borðvið, boli og kurl. Vörurnar eru unnar úr timbri sem fellur til við sjálfbæra grisjun skógarins.
SAGA FÉLAGSINS
Skógræktarstarf í rúma öld
Skógræktarfélag Reykjavíkur var upphaflega stofnað sem hlutafélag, 25. ágúst 1901, til að rækta skóglendi og búa til útivistarsvæði í nágrenni borgarinnar. Mikill skógur hefur vaxið upp síðan þá í Heiðmörk, Esjuhlíðum, Elliðaárdal, Öskjuhlíð og víðar.
Á 120 ára afmæli félagsins, 2021, var útbúið myndband um starfsemi félagsins. Um sögu félagsins má fræðast með því að smella á hnappinn hér að neða.