Fjallað var um tólf tegundir trjáa og runnar voru mánaðarlegri umfjöllun undir yfirskriftinni „Trjátegund mánaðarins“ hér á heimasíðunni og samfélagsmiðlum félagsins. Ýmsir sérfræðingar báru umfjölluninna uppi ásamt starfsmönnum félagsins.

Lesa má um trjátegundir mánaðarins hér.