Heggur (Prunus padus)
Trjátegundir eru misjafnlega áberandi eftir árstímum. Sumar fara í fagra haustliti en eru e.t.v. ekki áberandi á öðrum árstímum. Aðrar blómgast fallega í fremur stuttan tíma en eru ekki áberandi utan blómgunartíma. Ein þeirra tegunda sem fyllir síðari hópinn er heggur, Prunus padus. Heggur er lauffellandi tré eða runni sem hefur lengi verið í garðrækt…