Tré mánaðarins

Fréttir fjölmiðla af “Tré Janúarmánaðar”

Sjá má frétt á Mbl.is um sigurvegarann í keppninni Tré mánaðarins fyrir janúar hér og auk þess má heyra viðtal við Kristján Bjarnason um Garðahlyninn í þætti Steinunnar Harðardóttur “Út um græna grundu” á Rás 1 eða hér.