27 mar 2023 Á döfinni, Fréttir Öll meðferð elds bönnuð í Heiðmörk og Esjuhlíðum 28. ágúst, 2023 By Kári Gylfason Öll meðferð elds hefur verið bönnuð á útivistarsvæðum félagsins í Heiðmörk og Esjuhlíðum. Bannið gildir jafnt um varðelda sem reykingar... Lesa meira
15 mar 2023 Á döfinni, Fréttir Fræðsluganga um Kálfamóa á alþjóðlegum degi skóga 28. ágúst, 2023 By Kári Gylfason Skógur og heilsa er yfirskrift alþjóðadags skóga 2023. Í tilefni dagsins bíður Skógræktarfélag Reykjavíkur áhugasömum að taka þátt í fr... Lesa meira
15 mar 2023 Skógarfróðleikur Borgartré — gagnsemi gróðurs í borgum 13. maí, 2023 By Kári Gylfason Tré í borgum gleðja ekki bara augað. Þau hafa margskonar jákvæð áhrif á umhverfið og líf borgarbúa. Alþjóðlegur dagur skóga, 21. mars, ... Lesa meira
13 mar 2023 Fréttir Framlög til félagsins geta verið frádráttarbær 13. mars, 2023 By Kári Gylfason Skógræktarfélag Reykjavíkur hefur nú verið skráð á almannaheillaskrá. Gjafir og framlög til félagsins, frá einstaklingum og lögaðilum, ... Lesa meira
07 mar 2023 Fréttir Starfsnemar í Heiðmörk 7. mars, 2023 By Kári Gylfason Löng hefð er fyrir því að Skógræktarfélag Reykjavíkur taki á móti starfsnemum, t.d. skógfræði- og skógtækni, til styttri eða lengri dva... Lesa meira
06 mar 2023 Fréttir Fjölmargir sóttu um starf í Heiðmörk 6. mars, 2023 By Kári Gylfason Á dögunum auglýsti Skógræktarfélag Reykjavíkur laust starf við skógarumhirðu, framleiðslu og sölu viðarafurða. Umsóknarfrestur var til ... Lesa meira
20 feb 2023 Fréttir Fundur um Græna stíginn 20. febrúar, 2023 By Kári Gylfason Föstudaginn 3. mars kl. 13-17 efnir Skógræktarfélag Íslands og svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins til fræðslu- og kynningarfunda... Lesa meira
13 feb 2023 Fréttir Spennandi starf í Heiðmörk 13. febrúar, 2023 By Kári Gylfason Laust er til umsóknar starf hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur í Heiðmörk. Félagið er sjálfstætt starfandi áhugamannafélag sem vinnur að ... Lesa meira
06 feb 2023 Skógarfróðleikur Hrýfi — hvernig skógurinn skýlir borginni 13. maí, 2023 By Kári Gylfason Veðurviðvörunum í ýmsum litum hefur rignt yfir landsmenn undanfarna mánuði. Fólki er bent á að tryggja muni utandyra, varað við því að ... Lesa meira
20 jan 2023 Fréttir Ný stefnumótun 2022-2030 1. september, 2023 By Kári Gylfason Ný stefnumótun fyrir Skógræktarfélag Reykjavíkur, 2022 til 2030, hefur verið samþykkt af stjórn félagsins. Stefnumótunin er aðgengileg ... Lesa meira