Amerískir ferðamenn gróðursetja á Heiðmörk
Laugardaginn 14. júní kom hópur amerískra ferðamanna í heimsókn á Heiðmörk. Meðal annars gróðursettu þau með starfsmönnum félagsins og var sett niður skógarfura og sitkagreni vestan við Myllulækjartjörn.
Laugardaginn 14. júní kom hópur amerískra ferðamanna í heimsókn á Heiðmörk. Meðal annars gróðursettu þau með starfsmönnum félagsins og var sett niður skógarfura og sitkagreni vestan við Myllulækjartjörn.
Einn af helstu hornsteinum Heiðmerkur eru 140 félagasamtök sem hafa meira og minna starfað þar frá því að stofnað var til útivistarsvæðisins. Hvert landnemafélag hefur sinn reit þar sem fjölskyldur fara saman í skógarferð og eiga góðar stundir við gróðursetningu, stígagerð og umhirðu skógarins, leik og lundarferð með nesti. Þá aðstoða starfsmenn Skógræktarfélags Reykjavíkur gjarnan…
Skógræktarfélag Reykjavíkur stendur fyrir þemadegi um ræktun jólatrjáa þann 10. apríl og verður hann haldinn að Elliðavatni í Heiðmörk. Dagskrá: Kl. 9.30 – 12.30 Fjárhagsáætlun fyrir jólatrjáaræktun Hvernig settt er upp fjárhagsáætlun fyrir jólatrjáaræktun og haldið utan um kostnað og tekjur frá upphaf til enda ræktunarferlisins. Kennari: Jóhanna Lind Elíasdóttir frá Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins. Kl. 12.30…
Aðalfundur Skógræktarfélags Reykjavíkur verður haldinn í Háskólatorgi, stofu 101, í Háskóla Íslands þann 9. apríl 2014 kl 20:00. Dagskrá: • Skýrsla um starfsemi félagsins síðastliðið ár. • Lagðir fram endurskoðaðir reikningar félagsins. • Kosningar samkvæmt félagslögum. • Tillögur um framtíðarstarfsemi félagsins. • Önnur mál, sem fram eru borin. • Fræðsluerindi. Dr. Aðalsteinn Sigurgeirsson flytur erindið…
Skógræktarfélag Reykjavíkur keypti jörðina Múlastaði í Flókadal í nú í febrúar. Jörðin er um 650 hektarar að stærð og vel fallin til skógræktar, með aflíðandi hlíðum. Ræktunarsamningur er nú þegar í gildi við Vesturlandsskóga um hluta jarðarinnar eða 370 hektara. Þá hefur stjórn félagsins ákveðið að sækja um aðild að Landgræðsluskógum með hluta jarðarinnar og…
Einn af helstu hornsteinum Heiðmerkur eru 140 félagasamtök sem hafa meira og minna starfað þar frá því að stofnað var til útivistarsvæðisins. Hvert landnemafélag hefur sinn reit þar sem fjölskyldur fara saman í skógarferð og eiga góðar stundir við gróðursetningu, stígagerð og umhirðu skógarins, leik og lundarferð með nesti. Þá aðstoða starfsmenn Skógræktarfélags Reykjavíkur gjarnan…
Skógræktarfélag Reykjavíkur stóð í samstarfi við Else Möller fyrir vel heppnuðu námskeiði á Elliðavatni um ræktun jólatrjáa síðast liðið haust. Í ár verður boðið upp á röð námskeiða þar sem sérfræðingar munu fara ofan í saumana á mikilvægum atriðum í ræktun og umhirðu jólatrjáa. Fyrsta námskeiðið verður haldið þann 11. mars. Nánari upplýsingar má finna…
Síðastliðið haust tók Skógræktarfélag Reykjavíkur þátt í samstarfi við Listaháskóla Íslands um kennslu í vöruhönnunaráföngum þar sem áhersla var lögð á að hanna úr íslenskum við. Nemendurnir voru kynntir fyrir þeim efnivið sem fellur til í skógum og aðferðum við að vinna hann og í kjölfarið hönnuðu þau muni úr við sem kom úr Heiðmörk.…
Það er alltaf líf og fjör í jólaskóginum í Hjalladal og stundum sjást þar rauðklæddir menn á sveimi.
Það verður öllu tjaldað fyrir fjórða í aðventu. Dagskráin er stútfull af hæfileikafólki, markaðurinn af íslensku handverki, kaffistofan af gúmmelaði og hægt er að láta spákonuna spá fyrir um 2014!!!! Verið hjartanlega velkomin í vetrar- og jólaparadísina!