Dagskrá helgarinnar á Jólamarkaðnum
Á myndinni sést ungur maður á spjalli við Hurðaskelli í Rjóðrinu um síðustu helgi. Laugardagur 19. desember: Kl. 12.30: Gamli salurinn: Harmonikkusveitin Fönix. Kl. 13.00: Gamli salurinn: Ritvélin les úr bókinni Hestar eru tvö ár að gleyma. Kl. 14.00: Barnastund í Rjóðrinu: Leikir, varðeldur, jólaveinn. Anna Ingólfsdóttir les úr Mjallhvít. Kl. 14.45: Fundasalurinn: Kristín Arngrímsdóttir les…