Fréttir

Amerískir ferðamenn gróðursetja á Heiðmörk

Laugardaginn 14. júní kom hópur amerískra ferðamanna í heimsókn á Heiðmörk. Meðal annars gróðursettu þau með starfsmönnum félagsins og var sett niður skógarfura og sitkagreni vestan við Myllulækjartjörn.

heidm_bna2
heidm_bna1
heidm_bna3