Maríuerlan er orpin í Heiðmörk
Varp fugla stendur nú sem hæst. Hreiðurstæði á óvenjulegum stöðum er árvisst fréttaefni í fjölmiðlum og mun nú heimasíðan ekki láta sitt eftir liggja, samanber þetta: Maríuerla verpir í poka í Heiðmörk! Pokinn er hálffullur af afgangseldiviði í gámi á umráðasvæði félagsins. Starfsmönnum félagsins er ekki kunnugt um að maríuerla hafi áður verpt í poka, hvorki í Heiðmörk…