Fréttir

Búið að troða gönguskíðabrautir í Heiðmörk!

Nú er búið að troða gönguskíðabraut í Heiðmörk. Mikill snjór, logn og sólskin og vel kalt. Höfuðborgarbúar og nærsveitarmenn eru hvattir til að nýta sér aðstöðuna áður en allt rignir burt aftur. Eingöngu er fært inn í Heiðmörk á bílum sem eru vel búnir til vetrar-aksturs 🙂

skidakongu_heidmork

#snjór #er

A post shared by Skógræktarfélag Reykjavíkur (@heidmorkskogur) on