03 jún 2024 Esjufréttir, Fréttir Esjuhlíðar: Stígur og brú lagfærð í sumar 3. júní, 2024 By Kári Gylfason Leiðin upp að Steini í Esjunni verður lagfærð í sumar. Brúin yfir Mógilsá við Fossalautir verður löguð. Hún er orðin 30 ára gömul og mj... Lesa meira
19 apr 2024 Esjufréttir, Fréttir „Undan Esju“: Sýning í Esjuhlíðum á Hönnunarmars 19. apríl, 2024 By Kári Gylfason Helgina 27. og 28. apríl verður sýningin „Undan Esju“ í Esjuhlíðum. Nemendur á fyrsta ári í vöruhönnun við LHÍ unnu við innsetningar... Lesa meira
26 feb 2024 Esjufréttir, Fréttir 114.295 á Esjuna árið 2023 26. febrúar, 2024 By Kári Gylfason Útivistarsvæði í umsjón Skógræktarfélags Reykjavíkur eru mikið notuð allt árið um kring. Þetta sýna tölur úr teljurum við Esjuhllíðar, ... Lesa meira
09 nóv 2023 Esjufréttir, Fréttir Viðgerðir til bráðabirgða í Esjuhlíðum 9. nóvember, 2023 By Kári Gylfason Mikil úrkoma hefur verið í Reykjavík í haust. Í október var hún 125,3 mm, sem er 60% umfram meðallag áranna 1991 til 2020, samkvæmt hei... Lesa meira
03 ágú 2023 Esjufréttir, Fréttir Átta nýir vegvísar í Esjuhlíðum 17. ágúst, 2023 By Garðar Átta nýir vegvísar hafa verið settir upp í Esjuhlíðum. Vegvísarnir sýna vegalengdir og einnig hvaða stígar eru einungis ætlaðir gangand... Lesa meira
04 ágú 2022 Esjufréttir Lagfæringar eftir grjóthrun í Esjunni 4. ágúst, 2022 By Kári Gylfason Gönguleiðin við Þverfellshorn í Esjunni hefur verið löguð eftir skemmdir í jarðskjálftum. Í jarðskjálftum síðustu daga varð nokkuð grj... Lesa meira
12 jan 2022 Esjufréttir Nýtt, hnitmerkt kort af Esjuhlíðum 13. maí, 2023 By Kári Gylfason Nýtt, hnitmerkt kort hefur verið útbúið af útivistarsvæðinu í Esjuhlíðum, með nákvæmum lýsingum á stígakerfi svæðisins. Kortið er aðgen... Lesa meira
27 ágú 2021 Esjufréttir 160 kíló af keðjum og festingum borin upp Esjuna 13. maí, 2023 By Kári Gylfason Í sumar hefur verið unnið að því að bæta öryggi við Þverfellshorn í Esjunni. Fyrr í mánuðinum tók vaskur hópur sjálfboðaliða sig til og... Lesa meira
08 jún 2021 Esjufréttir Bætt öryggi við Þverfellshorn og tengileið í Esjuhlíðum kláruð 13. maí, 2023 By Kári Gylfason Í sumar verður áfram góður gangur í uppbyggingu útivistarsvæðanna í Esjuhlíðum. Skógræktarfélag Reykjavíkur hefur fengið styrki úr Fram... Lesa meira
05 mar 2021 Esjufréttir Ítrekað kvartað undan glannaskap hjólreiðafólks 5. mars, 2021 By Kári Gylfason Heiðmörk hefur notið fádæma vinsælda sem útivistarsvæði undanfarið, á tímum samkomutakmarkana og Covid. Gestir í Heiðmörk hafa sjaldan ... Lesa meira