Sérstök lög um Heiðmörk?
Brýn þörf er á að setja sérstök lög um Heiðmörk, tilgang hennar ogmarkmið. Á aðalfundi Skógræktarfélags Reykjavíkur nýverið var samþykkt aðbeina því til umhverfisráðherra að hann beiti sér fyrir slíkri lagasetninguí samstarfi við eigendur og umsjónaraðila útivistarsvæðisins í Heiðmörk. Í tillögunni kemur fram að Heiðmörk er fjölsóttasta útivistarsvæði landsins,fjölsóttara en sjálfur þjóðgarðurinn á Þingvöllum. Heiðmörk…