Það verður ýmislegt í gangi á Jólamarkaðinum á Elliðavatni nú um helgina – Dagur B Eggertsson,formaður borgarráðs, fellir fyrsta tréið klukkan 11.30 í tilefni opnun Jólaskóarins í Hjalladal, tendrað verður á markaðstrénu og boðið á upplestur fyrir börn og fullorðna.
Dagskrá laugardags:
Dagskrá sunnudags: