Dagskrá helgarinnar
Jólamarkaðurinn á Elliðavatni opnar um helgina. Í Gamla salnum verður opin kaffistofa og til sölu margskonar handverk og efni beint úr skóginum. Á Hlaðinu logar eldur í arni og þar verða jólatré, tröpputré , greinar og eldiviður til sölu. Í söluskúrum og í Kjallaranum er síðan fjölbreytilegt úrval af íslensku handverki. Dagskrá helgarinnar að öðru…