Fréttir

Jólamarkaðurinn á Elliðavatni 21.-22. desember

Það verður öllu tjaldað fyrir fjórða í aðventu. Dagskráin er stútfull af hæfileikafólki, markaðurinn af íslensku handverki, kaffistofan af gúmmelaði og hægt er að láta spákonuna spá fyrir um 2014!!!!
Verið hjartanlega velkomin í vetrar- og jólaparadísina!

plaggat__laugard
sunnudagurinn_22