Fréttir
11 des
2011
Þvörusleikir kom í dag,
Sá fjórði, Þvörusleikir,var fjarskalega mjór.Og ósköp varð hann glaður,þegar eldabuskan fór.Þá þaut hann eins og eldingog þvöruna greip...
11 des
2011
Mikið um að vera í Heiðmörkinni í dag
Jólaskógurinn og Jólamarkaðurinn verða opnir meðan dagsbirtu nýtur. Nú skartar Heiðmörkin sínu fegursta og veðurspáin ekki amaleg fyrir...
06 des
2011
Jólaskógurinn vinsæli opnar á nýjum stað!
Jólaskógurinn verður nú opinn á nýjum stað eða í Grýludal við Hjallabraut (sjá kort).
Þar eru þúsundir glæsilegra jólatrjáa við allra ...
06 des
2011
Dagskrá næstu helgar á markaðnum
Laugardagur 10. desember
Klukkan 13: Sr Solveig Lára Guðmundsdóttir les úr Aðgát skal höfð í nærveru sálar í Gamla sal. Klukkan 14: ...
05 des
2011
Skógarvörðurinn spjallar við markaðsgesti
Á myndinni má sjá Óla finnska skógarvörð í Heiðmörk spjalla við gesti á Jólamarkaðnum á laugardaginn þegar kuldinn var mínus 14 á C.
04 des
2011
Matti sjokk og messuguttarnir á markaðnum
Það var góð stemmning í Gamla salnum í dag þegar Matti sjokk og messuguttarnir kynntu nýja diskinn sinn: Ein sveitastemmning osfrv.
29 nóv
2011
Dagskráin um næstu helgi á Jólamarkaðnum
Laugardagur 3. desember:
Klukkan 13: Guðmundur Andri Thorsson les úr Valeyrarvalsinum í Gamla sal. Klukkan 14: Margrét Örnólfsdótti...
28 nóv
2011
Tveir góðir á Hlaðinu
Þessir tveir biðu þolinmóðir undir tröpputrjám á Hlaðinu um helgina á meðan fjölskyldan skoðaði vinsælu spilin í jólahúsi Stefáns Pétur...