Fréttir

Dagskráin um næstu helgi á Jólamarkaðnum

Laugardagur 3. desember:

Klukkan  13:  Guðmundur Andri Thorsson les úr Valeyrarvalsinum í Gamla sal. Klukkan 14:  Margrét Örnólfsdóttir les úr bókinni Með heiminn í vasanum í Rjóðrinu. Klukkan 15:  Harmonikkuhjónin Guðrún Guðjónsdóttir og Hjálmar Þór Jóhannesson í Gamla sal. Klukkan 14-15:  Hestaleiga. Teymt undir börnum í hestagerði. Íslenski Hesturinn ehf. 

 

 

Sunnudagur 4. desember: Klukkan 13:  Hallgrímur Helgason les úr bókinn Konan við 1000 gráður í Gamla sal. Klukkan 14:  Hendrikka Waage les úr bókinni Rikka og töfrahringurinn í Japan í Rjóðrinu. Klukkan 15: Harmonikkusveitin Fönix  í Gamla sal. Klukkan 15.30:  Matti sjokk og messuguttarnir flytja lög af nýja disknum sínum: Ein sveitastemmning. Afmorsvísur, ballöður og soldill blús. Gamli salur.