Fréttir

Þvörusleikir kom í dag,

sun_11_12_2011_008

Sá fjórði, Þvörusleikir,
var fjarskalega mjór.
Og ósköp varð hann glaður,
þegar eldabuskan fór.
Þá þaut hann eins og elding
og þvöruna greip,
og hélt með báðum höndum,
því hún var stundum sleip.

Svona orti Jóhannes úr Kötlum um Þvörusleiki, sem kom aðeins of  snemma til byggða og birtist óvænt á Jólamarkaðnum  Elliðavatni í dag.