Dagskrá Fjölskylduhátíðar laugardag 26. júní

Fjöskylduhátíð á Vígsluflöt
13:00 Formaður flytur ávarp
13:10 Borgarstjóri flytur ræðu og gróðursetur tré
13:30 Rathlaupsfélagið Hekla stendur fyrir rathlaupi (orienteering)
Þrautabraut
Skógarleikir Helenu Óladóttur
Brasstríóið Masa
Amlóði, Hálfsterkur og Fullsterkur
Lúpínuviðureign á milli fylkinga
Tréskurðarlistamenn að störfum

Gómsætar veitingar á góðu verði

Dagskrá Ráðstefnunnar föstudag 25.júní

Ráðstefna um Heiðmörk í Gamla salnum á Elliðavatni 14:00 Formaður setur ráðstefnu. 14:10 Verðmætamat Heiðmerkur – Daði Már Kristófersson og Kristín Eiríksdóttir 14:50 Áhrif skógræktar á vatn og vatnsgæði – Bjarni Diðrik Sigurðsson 15:20 Hlé. Nýbakað kerfilsbrauð og silungur úr vatninu. 15:40 Deiliskipulag Heiðmerkur – Óskar Örn Gunnarsson og Yngvi Þór Loftsson. 16:20 Framtíðarsýn – Lena Rut Kjartansdóttir og…

Söguganga við Elliðavatn í kvöld

Þriðjudag 22. júní klukkan 20 verður fræðsluganga í Heiðmörk á bökkum Elliðavatns með Helgu Sigmundsdóttur, en hún er nýútskrifuð í umhverfisskipulagi frá LHÍ.  Lokaverkefni Helgu fjallar um sögu og skipulag þessa svæðis og tekur hún sérstaklega fyrir dularfulla brú sem kölluð var Steinboginn og er núna öll undir yfirborði vatnsins, skammt frá gamla bænum. Fyrir…