Fréttir

Dagskrá Ráðstefnunnar föstudag 25.júní

Ráðstefna um Heiðmörk í Gamla salnum á Elliðavatni
14:00 Formaður setur ráðstefnu.
14:10 Verðmætamat Heiðmerkur – Daði Már Kristófersson og Kristín Eiríksdóttir
14:50 Áhrif skógræktar á vatn og vatnsgæði – Bjarni Diðrik Sigurðsson
15:20 Hlé. Nýbakað kerfilsbrauð og silungur úr vatninu.
15:40 Deiliskipulag Heiðmerkur – Óskar Örn Gunnarsson og Yngvi Þór Loftsson.
16:20 Framtíðarsýn – Lena Rut Kjartansdóttir og Helga Sigmundsdóttir.
17:00 Ráðstefnuslit.