Nú er búið að troða gönguskíðabrautir í Heiðmörk og öll aðstaða eins og hún best getur orðið á þessum árstíma. Mikill snjór, logn og sólskin og vel kalt. Höfuðborgarbúar og nærsveitamenn eru hvattir til að nýta sér aðstöðuna áður en allt rignir burt aftur.
Búið að troða gönguskíðabrautir í Heiðmörk!
				
					07 feb				
				
					2011				
			
						
			 
	
