Tré Janúarmánaðar – Garðahlynur
Tré mánaðarins er garðahlynur (Acer pseudoplatanus) í garði við Bjarnarstíg 10. Hæð hans er 13,30 metrar, þvermál krónu um 10 m. og ummál stofns 1,40 m. í 1,50 m. hæð frá jörðu. Tréð er óvenju beinvaxið af hlyn að vera og greinar tiltölulega stuttar og fíngerðar. Það fellir lauf frekar snemma og er þannig betur…