Fréttir

Yoga á Elliðavatni

janar_2005_043_1

Hið frábæra háegis-yoga undir leiðsögn Kristbjargar Kristmundsdóttur er byrjað aftur í Gamla salnum á Elliðavatni. Tímarnir eru á mánudögu og miðvikudögum klkkan 12 -13, en gott er að mæta aðeins fyrr og gefa sér aðeins lengri tíma í slökun á eftir. Og dásamlegt að byrja eða enda á göngu meðfram bökkum Elliðavatns eða fara inn í skóginn.

Áhugasamir geta haft samband við Kristbjörgu í síma 8611373 eða við Skógræktarfélag Reykjavíkur í síma 5641770,