Starfsfólk útibús Xerox í Kanada var hér fyrir skömmu í ævintýraferð og gróðursetti meðal annars tré í Esjunni, var myndin hér fyrir ofan tekin við það tækifæri. Skógræktarfélagið kann þeim Xerox mönnum bestu þakkir fyrir hjálpina.
Xerox gróðursetur í Esju
12 ágú
2009