Fréttir

Vorleysingar í Esjunni

Myndin hér að neðan var tekin í byrjun maí þegar fór að hlýna að ráði sunnanlands. Snjórinn á hásléttu Esjunnar að bráðna og Gljúfurá íí Gljúfurdal vestan  Þverfellshorns  í töluverðum vexti. Fróðir menn spá heitasta ári frá upphafi mælinga.

4_ma_10__vorleysingar__gljfurdal_004