Vinnuskóli Reykjavíkur lætur til sín taka í Heiðmörk eins og áður, en nú eru reyndar óvenju margir að störfum hjá okkur. Á myndinni sjást hópar Elsu Þórdísar og Sigurðar Rúnars flokksstjóra við beðahreinsun og kantskurð hjá Elliðavatnsbænum. Á neðri myndinni sjást unglingarnir mála kantsteina.
Vinnuskólinn í Heiðmörk
18 jún
2009