Fréttir

Vinnuskólinn fær sér sundsprett í Elliðavatni

Krakkarnir í Vinnuskóla Reykjavíkur hafa púlað undanfarnar vikur í Heiðmörk við að snyrta kringum göngustíga,
grisja skóg, smíða göngubrýr og bekki og margt fleira. Einn sólheitan sumardag fengu þau sér sundsprett í
Elliðavatni og á eftir var boðið upp á grillaða sykurpúða.
img_0281