Fréttir

Vatnið og veiðisportið á markaðnum

vormarkaur_2010__1_ma_sport

Friðþjófur hjá Veiðmálastofnun var með forvitnilega kynningu á lífríki Elliðavatns um liðna helgi. Einn hinna áhugsömu var Sigþór veiðivörður sem sést hér kynna sér fæðuval silunga í Elliðavatni. Að baki hans er  bás Sportbúðarinnar þar sem eru tilboð á veiðivörum alla markaðsdagana. Heimasíðan kemur hér:  http://www.sportbudin.is/