Fréttir

Vætutíð hafin, gott fyrir gróðururinn

Daglegt amstur. Verkefnin eru ærin og skemmtileg.

Múlastaðir hafa fengu töluverða athygli þessa vikuna og viðarframleiðsla í Heiðmörk var með venjulegu móti.

Gróðursetning er hafin á Múlastöðum (fyrir utan smá birkiniðurskot í freðna jörðu). Iðnaðarmenn starfa ötult í íbðuðarhúsinu og allt er að taka á sig mynd. Utan við húsið er lögð áhersla á að setja ösp á láglendi og hvítsmára er dreyft sem víðast í rýrt land.

Hér á eftir eru nokkrar svipmyndir frá vikunni.

Múlastaðir_Gróðursetning hvítsmára 25052016HGS (7) Hvítsmári gróðursettur með geyspu, alger snilld í rýrt land.

Múlastaðir_Hvtísmári 25052016HGS (5) Hvítsmárinn bæði í bökkum og pottum (ýmist með öðrum trjákenndum plöntum ellegar án).

Múlastaðir_25052016HGS (6) Gott er að nota sexhjól við plöntuflutninga. Með þessari aðferð má koma fyrir mörgum plöntum á hjólið (29) en ekki er mælt með því að gera þetta við viðkvæmar plöntur, passa þarf upp á viðkvæmt brumið.

Heiðmörk, skemma_23052016HGS (3)  Fullur vorubílsfarmur af fullvaxta asparbolum var fluttur á vinnusvæði Heiðmerkur. Þessu efni verður flett.

 

Heiðmörk, skemma_23052016HGS (5) og að lokum má geta þess að KEYRSLA.IS sér um að flytja eldiviðinn til viðskiptavina okkar. Allt svo glatt.