Starfsmenn Skógræktarfélags Reykjavíkur tóku þátt í að laga til og setja upp bekki í skógarreit við Austurbæjarskóla nú á dögunum, sem nýttur er til útikennslu. Eru krakkarnir í skólanum hæst ánægðir með þessa nýju aðstöðu. Mynd:Austurbæjarskóli.
Útikennslustofa við Austurbæjarskóla
06 maí
2013