Jólamarkaðurinn í Heiðmörk opnar um helgina

Jólamarkaðurinn í Heiðmörk opnar nú um helgina. Sú skemmtilega hefð hefur skapast að sönghópur úr Norðlingaskóla syngi jólalög við opnun markaðirins. Jólamarkaðurinn er haldinn af Skógræktarfélagi Reykjavíkur allar aðventuhelgar og fer fram við Elliðavatnsbæinn (sjá hér). Ljúf og notaleg stemmning er ríkjandi á markaðnum og er ljúfur söngur sannarlega mikilvægur hluti þess.   Jólamarkaðurinn opnar…

Jólamarkaður í Heiðmörk, Jólaskógur og jólatrjáasala á Lækjartorgi

Jólamarkaður, Jólaskógur og jólatrjáasala á Lækjartorgi Skógræktarfélag Reykjavíkur stendur fyrir fjölbreyttum viðburðum í aðdraganda jólanna þar sem notaleg jólastemning og skógrækt eru í forgrunni. Jólamarkaður verður í Heiðmörk, Jólaskógur á Hólmsheiði og jólatrjáasala á Lækjartorgi.   Jólamarkaðurinn í Heiðmörk Jólamarkaðurinn við Elliðavatnsbæ í Heiðmörk er haldinn allar aðventuhelgar kl. 12-17 af Skógræktarfélagi Reykjavíkur. Undanfarin ár…

Undirbúningur fyrir Jólamarkaðinn í fullum gangi

Undirbúningur fyrir Jólamarkaðinn í Heiðmörk, sem haldinn er allar aðventuhelgar, er nú í fullum gangi. Verið er að setja upp nýja jólaseríu á Elliðavatnsbæinn, jólahúsin eru komin á torgið og byrjað er að sækja lítil jólatré út í skóg til útbúa hin sívinsælu tröpputré. Miðað er við að Jólamarkaðurinn verði með hefðbundnustu sniði, þ.e. fullskipaður…

Jólamarkaður – opið fyrir umsóknir

Jólamarkaðurinn við Elliðavatnsbæinn í Heiðmörk verður allar aðventuhelgar 2021. Með markaðnum vill Skógræktarfélag Reykjavíkur stuðla að ævintýralegri skógarupplifun í vetrarparadísinni Heiðmörk. Lögð er áhersla á ljúfa og notalega stemmningu en heimsókn á Jólamarkaðinn í Heiðmörk hefur fest sig í sessi sem aðventuhefð hjá fjölmörgum.   Á markaðinum selur Skógræktarfélag Reykjavíkur jólatré og aðrar skógarafurðir. Boðið…