Fréttir

Tæki og tól til sýnis

Skógræktarfélag Reykjavíkur var með tvær vélar til sýnis á Tækjasýningu Garðheima, sem haldin var 27. september. Annars vegar var um að ræða sérhæfða útkeyrsluvél og hins vegar eldiviðarvél. tsyning