Fréttir

Sumarstarfið hjá Skógræktarfélaginu

net_malunjli_2011_033

1. Bærinn málaður í samstarfi eiganda, Orkuveitunnar, og Skógræktarfélagsins.

2. Gróðursetning í Heiðmörk. Landsvirkjunarhópur, Vinnuskólinn og atvinnuátak.

3. Almenn umhirða stíga og áningarstaða. Nýr gönguskíðastígur og Jólaskógastígur. Landsvirkjunarhópur, Vinnuskólinn og atvinnuátak.

4. Í Esju er atvinnuátakshópur að störfum við viðhald göngustíga og gróðursetningu trjáa.

Þetta er það helsta sem er í gangi hjá félaginu og er þá ónefnt margskonar leiðbeiningarstarf, aðstoð við landnema, eldiviðar-, kurl- og flaggstangaframleiðsla. Alls vinna nú hjá okkur um 80 manns.