Fréttir

Sumarið á Heiðmörk

Nú í sumar hefur hópur ungmenna á vegum Landsvirkjunar verið í vinnu á Heiðmörk, við gróðursetningu og önnur störf. Eins og sjá má á myndinni, er greinilega gaman í vinnunni hjá þessum ungu stúlkum. lvstulkur