Fréttir

Stúfur heimsækir hestaleiguna á Jólamarkaðnum

Stúfur heimsótti hina vinsælu hestaleigu fyrirtækisins Íslenski hesturinn um helgina, en þau halda til í hestagerði í túninu skammt frá Jólamarkaðnum.