Snjórinn fellur á jörð og upplifunina að standa í fallegum skógi er alveg dásamleg, held það séu fáir sem andmæla því. Það þarf þó að bregðast við fönninni… og jólin nálgast.
Sævar og Lúkas undirbúa keðjur á trakrot
Fella skal Þórshafnarjólatréð fyrir frændur okkar Færeyjinga, Getið hvaða tré var fellt.
Júlíus og Sævar gera það klárt til útdráttar.
og svo var það dregið út úr skóginum.
Lúkas skellir upp jólaseríu á Elliðavatnsbæjinn.
og Sævar og Júlíus eru á útopnu að fella jólatré, Þetta er bæjartréð í Mosfellsbæ.