Fréttir

Stjörnurnar falla á

Snjórinn fellur á jörð og upplifunina að standa í fallegum skógi er alveg dásamleg, held það séu fáir sem andmæla því. Það þarf þó að bregðast við fönninni… og jólin nálgast.

kedja-a-traktor-saevar-og-lukas_17112016hgs Sævar og Lúkas undirbúa keðjur á trakrot

jolatre-faereyjar_16112016hgs-2 Fella skal Þórshafnarjólatréð fyrir frændur okkar Færeyjinga, Getið hvaða tré var fellt.

jolatre-faereyjar_16112016hgs-8 Júlíus og Sævar gera það klárt til útdráttar.

jolatre-faereyjar_16112016hgs-6 og svo var það dregið út úr skóginum.

ellidavatnsbaerinn-lukas-setur-upp-seriu_15112016hgs-3 Lúkas skellir upp jólaseríu á Elliðavatnsbæjinn.

dagur-ris-i-skemmu_16112016hgs Morgunsárið við Skemmuna.

jolatre-mosfellsbaer_17112016hgs-3 og Sævar og Júlíus eru á útopnu að fella jólatré, Þetta er bæjartréð í Mosfellsbæ.