Á döfinni, Fréttir

Starf við skógrækt og umsjón skóglendis í Heiðmörk

Skógræktarfélag Reykjavíkur auglýsir eftir öflugum starfsmanni, í fjölbreytt og gefandi starf. Starfið er 100% starf. Starfsstöð er í Heiðmörk, en einnig er unnið á öðrum stöðum á höfuðborgarsvæðinu og í nágrenni þess.

Umsóknarfrestur er til og með 23. mars. Umsóknir sendist ásamt starfsferilskrá á netfangið heidmork@heidmork.is.