Fréttir

Skyrgámur á Hlaðinu

tfrabrg_skyrgms_19_des_09

Skyrgámur mætti  á Hlaðinu og í Barnastundinni í Rjóðrinu í dag. Hér sést hann  sýna  töfrabrögð, sem vöktu mikla athygli barna á staðnum. Á neðri myndinni má sjá viðbrögðin.

Á morgun er síðasti  dagurinn í hinum vinsæla Jólaskógi í Hjalladal og einnig er Jólamarkaðurinn á Elliðavatni opinn í síðasta sinn.

Jólatrjáasalan á Hlaðinu á Elliðavatni verður hinsvegar opin alveg fram að  jólum.

vibrg_vi_skyrgmi__hlainu_19_des_09