Fréttir

Skógarhögg í Vífilsstaðahlíð

Í fyrra stóð yfir grisjun á 57 ára gömlu sitkagreni í Vífilstaðahlið. Nokkrir skógarhöggsmenn unnu hörðum höndum við að fella og draga timbrið úr skóginum. Nú á dögunum var gert myndband af þessari vinnu og má þar sjá menn að verki ásamt fræðilegum upplýsingum um svæðið. Myndabandið vann Hlynur Gauti Sigurðsson,