Fimmtudagskvöldið 17. júlí klukkan 20 stendur Skógræktarfélg Reykjavíkur fyrir göngu í Vífilsstaðahlíð. Það er Kristján Bjarnason garðykjufræðingur sem leiðir gönguna og segir frá trjásafninu í Vífilsstaðahlíð en þar var byrjað að planta árið 1958.
Allir eru velkomnir, mæting á bílastæðinu í Vífilsstaðahlíð klukkan 20.00.