Fréttir

Ráðstefnugestir skoða Heiðmörk

heimrk-hpur19092009-3

Ráðstefna um borgarskógrækt var sem kunnugt er haldin í síðustu viku. Á myndinni sést hluti ráðstefnugesta í skoðunarferð um reit Ferðafélagsins í Heiðmörk þar sem hið mikla og samfellda starf landnemanna vakti verðskuldaða athygli gestanna. Ljósmyndari: Ragnhildur Freysteinsdóttir