Fréttir

Oslótréið hoggið í Heiðmörk

IMG_1459IMG_1466IMG_1468IMG_1470IMG_1476IMG_1481IMG_1499IMG_1526IMG_1531IMG_1571IMG_1575inniskogtlundurIMG_1425IMG_1456

Oslóartréið // Austurvallartréið
Samnorræn jólastund í Heiðmörk
Laugardaginn 16.nóvember, kl 13:00 

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri felldi Oslóartréð á skógræktarsvæði Skógræktarfélags Reykjavíkur í Heiðmörk laugardaginn 16. nóvember klukkan 13:00

Um er að ræða sitkagrenitré sem verður sett upp á Austurvelli og jólaljósin tendruð á trénu við hátiðlega athöfn þann 1. desember 2019

Reykjavíkurborg færði Færeyingum tré að gjöf.  Það tré kemur til með að prýða Tinghúsvöllinn í miðborg Þórshafnar yfir hátíðarnar.

Viðstaddir voru fulltrúar færeysku sendistofunnar og norski sendiherrann. Eftir fellingu var boðið upp á kaffistund í Nordmannslaget hytte á Torgeirsstöðum í Heiðmörk.