Jólatré á Hlaðinu á Elliðavatnsbæ.
Opið er á Hlaðinu við Elliðavatnsbæ á Þorláksmessu kl 13-20 og þar er hægt að fá höggvin jólatré og einnig er úrval af tröpputrjám, greinum og skreytingum úr náttúrulegu efni skógarins.
Það er Kristján Barnason garðyrkjufræðingur sem sér um hlaðsöluna, hann er með síma 8560058.