Fréttir

Nytjamarkaði frestað

Nytjamarkaði sem til stóð að halda nú um helgina að Elliðavatni hefur verið frestað. Ný dagsetning verður auglýst síðar.