Fréttir

Nýir landnemar

filipseyjalandnemar_jl_09

Landnemahópar  í Heiðmörk eru  vel á annað hundrað og má segja að landnemastarfið sé óslitinn –og mikilvægur- þráður í starfi Skógræktarfélagsins alveg frá því Heiðmörk var opnuð árið 1950.

Um landnemastarfið almennt er hægt að fræðast hér:

https://heidmork.is/index.php?option=com_content&task=view&id=49&Itemid=50

 

En á  myndinni  fyrir ofan má sjá Ronald Fatalla formann Filipinsk-íslenska félagsins þegar hann mætti til gróðursetninga 4. júlí  í nýjum reit félagsins ásamt fjölskyldu sinni, Steinunni Marie og Ethani Rafni, þriggja ára.  Á neðri myndinni sést svo gróðursetningarhópurinn.  Skógræktarfélagið býður félagið velkomið í Heiðmörk og fagnar öllum sem leggja hönd á plóg í  skógræktinni.

Heimasíða nýju landnemanna: http://fi-com.org/news.php

hpur_filp-sl_4_jl__09