Fréttir

Nemendur Ísaksskóla í heimsókn

Nemendur í sjö ára bekk Ísaksskóla komu í heimsókn í morgun áður en fór að rigna. Þeir voru í náttúruskoðun og leikjum, söfnuðu  sýnum, veiddu  flugur á bæjarhólnum  og kynntu sér trjápallinn við bæinn. Heimsókn skólabarna er hluti af því sem kallast nú á fræðimáli ,,vistkerfisþjónusta” Heiðmerkur.

fluguveii_isaksskli_26_mai_2011_006

trjap Heimsókn nemenda Ísaksskóla.

syni_isaksskli_26_mai_2011_003